Umhverfisstefna SS felur í sér að starfseminn skal vera í sátt við umhverfið og hafa eins lítil skaðleg áhrif og kostur er. Í þessu felast eftirfarandi meginþættir.
Nýting afurða: Stefnt er að fullnýtingu afurða þannig að gera megi allar afurðir að verðmætum, stefnt er að 85-90% nýtingarhlutfalli. Koma ónýtanlegum hluta í endurvinnslu sem skapar hringrás, dregur úr sóun og kolefnisspori framleiðslunnar.
Grundvallaratriði í frábærum árangri SS á þessu sviði er stór eignarhluti SS í fyrirtækinu Orkugerðinni ehf. Sjá myndband hér.
Umbúðir: Umbúðanotkun SS tekur mið af þrennu.
Lágmörkun á pappírsnotkun: Pappírslaus viðskipti sem minnka eða gera útprentun á pappír ónauðsynlegar.
Mengunarvarnir:
Mælikvarðar á árangur: Umhverfisstjórnunarkerfi frá Klöppum er notað til að fylgjast með umhverfisspori starfseminnar auk annarra innri mælikvarða á sóun.
Birgjar: Reynt er að velja birgja af kostgæfni með umhverfisþætti í huga og horfa til samfélagslegrar ábyrgðar í vali á þeim.